Um-okkur

Um Einar P. & Kó

Einar P. & Kó er ahliða byggingaverktaki sem hefur víðtæka reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum. Hægt er að nefna sem dæmi gluggaskipti, parketlagnir, þakvinnu, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.

Fyrirtækið hefur unnið mörg verk sem aðalverktaki og myndað öflug sambönd við fjölda undirverktaka og birgja.

Meðal viðskiptavina okkar má nefna:

Gæðastefna

Hjá fyrirtækinu starfa byggingastjórar og iðnmeistarar og er unnið eftir samþykktu gæðakerfi.

Í framkvæmdum á vegum Einar P. & Kó eru gerðar reglulegar úttektir til að tryggja gæði og koma í veg fyrir ágalla.

Starfsmönnum til aðstoðar við vinnslu gæðakerfis notar fyrirtækið Ajour system.

Við byggjum á víðtækri reynslu

Parketlagnir

Þakvinna

Klæðningar

Pallasmíði

Gluggaskipti

Milliveggir

Nýbyggingar

Ráðgjöf

Framkvæmdir fyrir Mjölni

Bardagafélagið Mjölnir flutti á dögunum í nýtt húsnæði í Öskjuhlíð í Reykjavík. Í húsnæðinu eru 6 æfingasalir, nuddstofa, verslun, bar og hárgreiðslustofa.

Einar P. & Kó sá um byggingastjórnun á verkefninu, milliveggi, innréttingar o.m.fl

Tengiliðir

Staðsetning

Við erum á Bakkabraut 12, 200 Kópavogi