Eigendur:

Einar Pétursson :

  • Húsgagnasmiður og húsasmíðameistari
  • Hefur starfað sjálfstætt eftir meistaraskóla 1978. Lengst af undir eigin nafni eða síðan 1981 við allskonar vinnu við smíðar, nýbyggingar og viðhaldsverkefni af flestu tagi.

Helgi Páll Einarsson :

  • Húsasmíðameistari og byggingartæknifræðingur
  • Yfir 10 ára reynsla í smíðum af flestu tagi. Vann hjá Ístak við tvær vatnsaflsvirkjanir á Grænlandi sem gæðastjóri og aðstoðarframleiðslustjóri byggingaframkvæmda.

Arnar Sigmarsson :

  • Unnið við smíðar í mörg ár, með meiraprófsréttindi og hefur mikla reynslu af krönum og flestum þungavinnuvélum. Vann hjá Ístak í yfir 10 ár við ýmis, t.d. steypustöðvarstjóri á vatnsaflsvirkjun á Grænlandi
Einar P. & Kó     Sími: 697-7374    helgi@epogko.is